Borgarstjóri stendur fyrir kynningarfundi um atvinnulíf og uppbyggingu innviða í ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 10. október 2025 kl. 9-10:30. Húsið opnar kl. 8.30 og verður þá boðið upp á morgunhressingu.
Dagskrá á vefsíðu kynningarfundar https://reykjavik.is/athafnaborgin-2025
Farið er með skráningar í samræmi við persónuverndarstefnu Reykjavíkurborgar. https://reykjavik.is/personuverndarstefna