Umsókn um styrk úr loftslagssjóði

*Veljið að lágmarki eitt atriði úr áætluninni. Atriðin mega koma hvaðan sem er úr áætluninni. (Til að mynda: heilsueflandi ferðamátar, vitundarvakning og nýsköpun, hringrásarhugsun, aðlögun að loftslagsbreytingum. Sjá t.d. bls. 15-16).

*Hvert er loftslagsvandamálið sem þið viljið einblína á, hvert er markmið verkefnisins og hvernig tengist það vandamálinu, hvers vegna er mikilvægt að ráðast í verkefnið? (Mest 300 orð)

*Hvað verður gert, hvar, hvenær (nákvæm tímalína frá upphafi til skila á lokaskýrslu), farið þið nýjar eða skapandi leiðir?, verður einhver mælanleg niðurstaða úr verkefninu?  (Mest 300 orð) 

*Lýsið í stuttu máli hlutverki ungs fólks í verkefninu og hver munu taka þátt. Hvað gerið þið ráð fyrir að virkja margt ungt fólk? Eru mörg tækifæri til að virkja sjálfboðaliða til þátttöku? (Mest 200 orð) 

*Setjið inn fjárhagsáætlun. Undir spurt og svarað eru leiðbeiningar um hvað má ekki nota styrkinn í. Fjárhagsáætlun má senda sem viðhengi.

*Með því að senda inn umsókn staðfestir umsækjandi að hann uppfylli þær kröfur sem Reykjavíkurborg og Youth Climate Action Fund gera til umsókna og umsækjenda til að hljóta styrk. Umsækjandi skuldbindur sig til þess að nýta styrkinn á ábyrgan og gagnsæjan hátt til að styðja við markmið verkefnisins. Umsækjandi mun án undandráttar veita allar fjárhagslegar upplýsingar sem tengjast styrkveitingunni og framvindu verkefnisins.